fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Mourinho hjólar í dómarann eftir vítaspyrnudóminn umdeilda – ,,Hann mun ekki sofa vel“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 09:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho var allt annað en sáttur með þá ákvörðun Danny Makkelie, dómara í leik Danmerkur og Englands í undanúrslitum Evrópumótsins í gær, að dæma víti þegar Raheem Sterling fór afar auðveldlega niður í teig Dana. Mourinho sagði til að mynda að Makkelie ,,myndi ekki sofa vel“ eftir dóminn. Portúgalinn ræddi við talkSPORT.

England vann leikinn 2-1 eftir framlengingu. Vítið var veitt í framlengingunni og upp úr því skoraði Harry Kane er hann fylgdi eftir markvörslu Kasper Schmeichel.

,,Þetta er aldrei víti. Betra liðið vann, England átti sigurinn skilið. Þeir voru frábærir en að mínu mati var þetta aldrei víti,“ sagði Mourinho. ,,Á þessu stigi, í undanúrslitaleik á EM, skil ég ekki ákvörðun dómarans.“ 

Mourinho tók þó fram að hann sé glaður með úrslit leiksins þrátt fyrir að hann hafi verið ósáttur með vítaspynudóminn.

,,Sem stuðningsmaður fótboltans er ég ánægður með að England hafi unnið, ekki misskilja mig. Þeir áttu skilið að vinna. En sem stuðningsmaður fótboltans er ég líka svekktur með að vítaspyrnan hafi verið dæmd.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot