fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Íslensk lið í eldlínunni í Sambandsdeildinni í kvöld – Stjarnan og FH eiga heimaleiki en Blikar spila í Lúxemborg

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 12:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik, FH og Stjarnan hefja í kvöld leik í Sambandsdeild UEFA, nýrri Evrópukeppni sem er klassa neðar en Evrópudeildin.

Um er að ræða fyrsta tímabil keppninnar. Hún á að veita félögum frá minni löndum, eins og Íslandi, aukna möguleika á að komast í riðlakeppni í Evrópu.

Breiðablik heimsækir Racing FC Union til Lúxemborgar. Leikurinn hefst klukkan 17 að íslenskum tíma.

FH tekur þá á móti Sligo Rovers frá Írlandi í Kaplakrika. Sá leikur hefst klukkan 18.

Loks fær Stjarnan Bohemian FC í heimsókn. Liðið er einnig frá Írlandi. Leikurinn hefst klukkan 19:45.

Um er að ræða fyrri leiki liðanna í 1. umferð forkeppninnar. Seinni leikirnir fara fram eftir viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot