fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Blikar báru sigur úr býtum í Lúxemborg

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 19:13

Helgi Viðar Hilmarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hafði betur gegn Racing Union í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Leikurinn fór fram á Josy Barthel vellinum í Lúxemborg í fyrstu umferð Sambandsdeildar Evrópu.

Racing Union byrjaði vel og var komið í 2-0 forystu eftir 34. mínútur með tveimur mörkum frá Yann Mabella. En Blikar lögðu ekki árar í bát og minnkuðu muninn þremur mínútum síðar með marki frá Gísla Eyjólfssyni og staðan 2-1 í hálfleik.

Blikar mættu af meiri krafti í seinni hálfleik og jöfnuðu metin á 66. mínútu með marki frá Thomas Mikkelsen.

Damir Muminovic skoraði svo sigurmarkið þegar að tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma eftir stoðsendingu frá fyrirliðanum Höskuldi Gunnlaugssyni.

Breiðablik fer því með eins marks forskot inn í seinni leik liðanna sem fram fer í Smáranum fimmtudaginn 15. júlí.

Racing Union 2 – 3 Breiðablik

1-0 Yann Mabella (’15)
2-0 Yann Mabella  (’34)
2-1 Gísli Eyjólfsson (‘37)
2-2 Thomas Mikkelsen  (’66)
2-3 Damir Muminovic (‘88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands