fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Þetta eru upphæðirnar sem leikmenn landsliðanna hafa eytt í úr – Portúgalir næstum því verslað fyrir milljarð og þar á Ronaldo stóran þátt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júlí 2021 15:00

Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn portúgalska landsliðsins hafa eytt langhæstum upphæðum, samanlagt, þegar kemur að úrum leikmanna á Evrópumótinu sem nú stendur yfir.

Portúgal féll úr leik með tapi gegn Belgíu í 16-liða úrslitum mótsins en geta þó huggað sig við safn sitt af úrum.

Samanlagt eiga portúgölsku leikmennirnir úr fyrir 5,4 milljónir punda eða rúmlega 927 milljónir íslenskra króna.

Þar af er úr Ronaldo sem kostar hvorki meira né minna en eina milljón punda, tæplega 172 milljónir íslenskra króna.

Leikmenn Frakka er í öðru sæti listans. Þeir eiga úr upp á samanlagt 1,9 milljónir punda. Þar á eftir kom Englendingar með úr upp á 1,8 milljónir punda.

Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“