fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

EM: Ítalir í úrslit eftir vítaspyrnukeppni

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 21:43

Chiesa / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalía og Spánn mættust í undanúrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma en Ítalía hafði betur eftir vítaspyrnukeppni.

Spánverjar stjórnuðu leiknum í fyrri hálfleik og voru hættulegir fram á við en náðu þó ekki að skapa sér dauðafæri. Markalaust var í hálfleik.

Chiesa kom Ítölum yfir á 60. mínútu með frábæru skoti. Spánverjar sóttu stíft eftir markið og uppskáru á 80. mínútu þegar Morata jafnaði leikinn eftir skemmtilegt spil Spánverja. Staðan var því 1-1 eftir venjulegan leiktíma og þá tók framlenging við. Ekkert var skorað í framlenginu og því var gripið til vítaspyrnukeppni.

Ítalir klikkuðu úr fyrstu spyrnunni en skoruðu úr næstu fjórum á meðan Spánverjar klikkuðu á tveimur. Ítalir eru því komnir í úrslitaleik EM 2020.

Ítalía 1 – 1 Spánn
1-0 Chiesa (´60)
1-1 Morata (´80)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot