fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Draumaliðið – Þessar stjörnur urðu atvinnulausar í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 10:00

Sergio Ramos.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldinn allur af knattspyrnumönnum út um allan heim urðu atvinnulausir í dag þegar samningar þeirra runnu út.

Ekki er ólíklegt að einhverjir semji aftur við félagið sitt en viðræður við Juan Mata hjá Manchester United standa yfir en samningur hans rann út í gær.

Sergio Ramos, Jerome Boateng, Lionel Messi og Franck Ribery runnu allir út í gær. Messi ræðir við Barcelona um nýjan samning en möguleiki er á að hann fari annað.

Ljóst er að Ramos fer frá Real Madrid og renna öll vötn til þess að hann fari til PSG. Draumalið samningslausra leikmanna er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Í gær

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins