fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Sjáðu lið fyrri hlutans í Pepsi Max-deild karla

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. júní 2021 07:00

Brynjar Ingi Bjarnason með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Hörður Snævar Jónsson og Benedikt Bóas Hinriksson völdu, í sjónvarpsþættinum 433.is á Hringbraut í gær, lið fyrri hlutans í Pepsi Max-deild karla.

Í markinu stendur landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson, leikmaður Vals. Hann hefur verið virkilega öruggur í sumar.

Nýjasta stjarna okkar Íslendinga, Brynjar Ingi Bjarnason, er í vörninni. Hann hefur verið frábær með KA í sumar. Hann var verðlaunaður með sínum fyrstu A-landsleikjum í kringum síðustu mánaðarmót. Með honum í vörninni er reynsluboltinn Kári Árnason hjá Víkingi og einnig Brynjar Hlöðversson hjá nýliðum Leiknis.

Á fjögurra manna miðju er Jonathan Hendrickx, hjá KA, vinstri vængbakvörður eftir góða innkomu sína í KA-liðið. Hinum megin, í hægri vængbakverði er vindurinn sjálfur, Birkir Már Sævarsson. Á miðri miðjunni eru Pablo Punyed, hjá Víkingi og Viktor Karl Einarsson, hjá Breiðablik.

Framlínan samanstendur svo af þremur leikmönnum. Þar er hinn ungi Sævar Atli Magnússon, fyrirliði og langbesti leikmaður Leiknis. Nikolaj Hansen er einnig í liðinu eftir gott tímabil með Víkingum. Þá er Djair Partfitt-Williams líka í liðinu. Hann hefur verið besti leikmaður Fylkis í sumar.

Liðið í heild sinni (3-4-3)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Í gær

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu
433Sport
Í gær

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna