fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Lineker, Rio og fleiri töpuðu sér á setti í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. júní 2021 19:44

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérfræðingar sem sáu um umfjöllun BBC í kringum leik Englands og Þýskalands í 16-liða úrslitum Evrópumótsins fögnuðu ansi innilega þegar Raheem Sterling kom Englendingum yfir í dag.

England vann leikinn 2-0 með mörkum frá Sterling og Harry Kane. Liðið er því komið í 8-liða úrslit þar sem það bætir Úkraínu eða Svíþjóð.

Gary Lineker, Rio Ferdinand og fleiri sem sáu um umfjöllunina töpuðu sér í gleðinni þegar þeirra menn komust yfir. Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“