fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Leggur heimsþekktan frasa til hinstu hvílu eftir leik dagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. júní 2021 20:30

Gary Lineker. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Lineker, knattspyrnusérfræðingur með meiru, segist nú hættur að nota frasann ,,Fótbolti er einfaldur leikur. 22 menn elta bolta í 90 mínútur og á endanum vinna Þjóðverjar.“

Þetta sagði Lineker fyrst á HM 1990 á Ítalíu eftir að Þjóðverjar höfðu slegið landslið Englands út. Lineker lék þá með Englandi.

Frasinn hefur lifað ágætlega, enda Þjóðverjar lengi verið ansi sterk knattspyrnuþjóð.

Eftir sigur Englands gegn Þýskalandi í 16-liða úrslitum EM 2020 í dag hefur Lineker hins vegar ákveðið að tími sé kominn til þess að hætta að nota frasann.

,,Það er kominn tími til að hvíla frasann um að Þjóðverjarnir vinni alltaf. Hvíldu í friði,“ skrifaði Lineker á Twitter í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“