fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Var þetta síðasti leikur Bale fyrir Wales? – Rauk í burtu úr viðtali í fússi

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. júní 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale neitaði að svara spurningu um framtíð sína með velska landsliðinu í viðtali eftir leik dagsins. Þar tapaði Wales 0-4 gegn Danmörku.

Danir stjórnuðu leiknum frá a-ö gegn Wales en Kasper Dolberg (x2), Joakim Mæhle og Martin Braithwaite skoruðu mörkin.

Gareth Bale fór í viðtal við BBC eftir leik og labbaði pirraður í burtu í miðju viðtali.

„Við vildum ekki að leikurinn færi svona. Við byrjuðum vel en fengum á okkur mark og þá breyttist leikurinn. Við gerðum mistök og gerðum þannig út um leikinn,“ sagði Bale við BBC.

Bale fékk gult spjald í leiknum fyrir að klappa hæðnislega fyrir dómara leiksins.

„Þetta var aukaspyrna en stuðningsmennirnir höfðu áhrif á hann,“ svaraði Bale.

Þegar hann fékk spurningu út í framtíð hans hjá velska landsliðinu labbaði kappinn bara í burtu og svaraði engu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu