Stuðningsmenn Everton eru vægast sagt brjálaðir með fréttir dagsins. Sky Sports fullyrðir að Rafael Benítez verði kynntur sem nýr stjóri Everton á næstu dögum.
Rafael Benítez stýrði erkifjendunum í Liverpool frá 2004 til 2010 þar sem hann vann Meistaradeildina og FA-bikarinn. Hann var afar vinsæll hjá stuðningsmönnum félagsins.
Stuðningsmenn Everton hafa farið mikinn á samfélagsmiðlum þar sem þeir lýsa yfir ónáægju sinni á ráðningunni, aðallega vegna tengslanna við Liverpool. Stjórnarformenn félagsins eru þó vissir um að Rafa sé rétti maðurinn fyrir félagið.
Honestly shocked by that decision!
I'll back him because it's about Everton not Benitez but this could turn very toxic quickly. 😳😑 #efc— SWT L4 (@jakkdanials) June 26, 2021
Rafa Benitez should not be anywhere near Everton in any capacity, never mind manager. Once this goes ahead the board are taking backward steps with the fans which will take years to restore. #EFC
— John (@johnfc1983) June 25, 2021
Everton are about to appoint a Rafa Benitez who has been relegated twice in recent years.
This time next year we are just gonna be looking for another manager— Liam Collins ☭ (@LiamEFC8) June 26, 2021