fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

EM: Danska liðið allt of stór biti fyrir Wales

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. júní 2021 17:54

Kasper Dolberg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu lauk leik Wales og Danmerkur í fyrsta leik 16-liða úrslita á Evrópumótinu í knattspyrnu. Danir unnu leikinn með þremur mörkum gegn engu og eru því komnir áfram í 8-liða úrslit.

Wales byrjaði leikinn af krafti og Gareth Bale átti strax í upphafi ágætis tækifæri. Danir tóku hægt og rólega yfir og stjórnuðu leiknum þar til flautað var af. Kasper Dolberg kom Dönum yfir á 27. mínútu með frábæru marki.

Hann var aftur á ferðinni í byrjun seinni hálfleiks. Neco Williams átti þá afleita hreinsun frá marki sem fór beint á Dolberg og hann kláraði örugglega. Joakim Mæhle og Braithwaite gulltryggðu svo sigurinn með mörkum undir lok leiksins. Harry Wilson fékk rautt spjald á 90. mínútu en það var afar umdeilt.

Danir eru því komnir í 8-liða úrslit og mæta þar annaðhvort Hollendingum eða Tékkum.

Wales 0 – 4 Danmörk
0-1 Dolberg (´27)
0-2 Dolberg (´48)
0-3 Mæhle (´88)
0-4 Braithwaite (90+4)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“