fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

EM: Danska liðið allt of stór biti fyrir Wales

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. júní 2021 17:54

Kasper Dolberg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu lauk leik Wales og Danmerkur í fyrsta leik 16-liða úrslita á Evrópumótinu í knattspyrnu. Danir unnu leikinn með þremur mörkum gegn engu og eru því komnir áfram í 8-liða úrslit.

Wales byrjaði leikinn af krafti og Gareth Bale átti strax í upphafi ágætis tækifæri. Danir tóku hægt og rólega yfir og stjórnuðu leiknum þar til flautað var af. Kasper Dolberg kom Dönum yfir á 27. mínútu með frábæru marki.

Hann var aftur á ferðinni í byrjun seinni hálfleiks. Neco Williams átti þá afleita hreinsun frá marki sem fór beint á Dolberg og hann kláraði örugglega. Joakim Mæhle og Braithwaite gulltryggðu svo sigurinn með mörkum undir lok leiksins. Harry Wilson fékk rautt spjald á 90. mínútu en það var afar umdeilt.

Danir eru því komnir í 8-liða úrslit og mæta þar annaðhvort Hollendingum eða Tékkum.

Wales 0 – 4 Danmörk
0-1 Dolberg (´27)
0-2 Dolberg (´48)
0-3 Mæhle (´88)
0-4 Braithwaite (90+4)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“