fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

EM: Danska liðið allt of stór biti fyrir Wales

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. júní 2021 17:54

Kasper Dolberg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu lauk leik Wales og Danmerkur í fyrsta leik 16-liða úrslita á Evrópumótinu í knattspyrnu. Danir unnu leikinn með þremur mörkum gegn engu og eru því komnir áfram í 8-liða úrslit.

Wales byrjaði leikinn af krafti og Gareth Bale átti strax í upphafi ágætis tækifæri. Danir tóku hægt og rólega yfir og stjórnuðu leiknum þar til flautað var af. Kasper Dolberg kom Dönum yfir á 27. mínútu með frábæru marki.

Hann var aftur á ferðinni í byrjun seinni hálfleiks. Neco Williams átti þá afleita hreinsun frá marki sem fór beint á Dolberg og hann kláraði örugglega. Joakim Mæhle og Braithwaite gulltryggðu svo sigurinn með mörkum undir lok leiksins. Harry Wilson fékk rautt spjald á 90. mínútu en það var afar umdeilt.

Danir eru því komnir í 8-liða úrslit og mæta þar annaðhvort Hollendingum eða Tékkum.

Wales 0 – 4 Danmörk
0-1 Dolberg (´27)
0-2 Dolberg (´48)
0-3 Mæhle (´88)
0-4 Braithwaite (90+4)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu