fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Barcelona í vandræðum ef Messi skrifar undir

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. júní 2021 18:30

Sjáum við Messi í búningi Barcelona á ný? GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona þarf að losa um 200 milljónir evra ef Lionel Messi skrifar undir nýjan samning við félagið þar sem félagið er í alvarlegum fjárhagsvandræðum.

Samningur Messi við Barcelona lýkur í næstu viku og samkvæmt frétt RAC1 þá þyrfti félagið að losa sig við all nokkra leikmenn ef Messi ákveður að vera áfram.

Miklar vangaveltur hafa verið um framtíð Messi síðustu tvö ár en nú lítur allt út fyrir að kappinn verði áfram en viðræður hans við félagið eru komnar langt að því er segir í frétt Sky Sports.

Barcelona hefur látið til sín taka á félagsskiptamarkaðnum í sumar en Memphis Depay, Sergio Aguero, Eric Garcia og Emerson eru allir komnir til félagsins.

Spænska stórveldið skuldar mikið og þarf því að selja nokkra leikmenn í sumar, sérstaklega þá sem eru á háum launum, til þess að geta mætt himinháum launakröfum Messi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“