fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Allir fá frítt á Hlíðarenda eftir að Svandís stóð við sitt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. júní 2021 16:00

©Anton Brink 2020

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilefni afléttingu allra takmarkanna innanlands þá ætlar Knattspyrnudeild Vals að bjóða ÖLLUM frítt á leik Vals og Fylkis sem fer fram á sunnudag á Origovellinum Hlíðarenda kl 19:15.

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra tók í gikkinn í morgun og aflétti öllum takmörkunum innanlands, tekur það gildi á miðnætti.

„Í Fjósinu verður Hamingjustund (happy hour) og Fálkarnir sjá um grillið. Um leið og við hvetjum alla til að mæta á völlinn og fagna þessu tímamótum þá beinum við því sérstaklega til allra Valsmanna og meyja að mæta í rauðu og fjölmenna á völlinn;“ segir á vef Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“