fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Kvörtunum rignir yfir BBC vegna útsendingar á EM

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 24. júní 2021 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BBC hefur fengið yfir 6 þúsund kvartanir frá fólki eftir útsendinguna frá leik Danmerkur og Belgíu í fyrstu umferð riðlakeppninnar á Evrópumótinu í knattspyrnu.

Þá féll Christian Eriksen niður og fór í hjartastopp. Þökk sé snöggra viðbragða frá leikmönnum og læknateymi þá er hann nú á batavegi og laus af spítala eftir bjargráðsísetningu.

BBC hélt áfram að sýna frá atvikinu eftir að Eriksen féll niður og skiptu oft yfir á eiginkonu hans, Sabrinu Kvist, sem var í miklu uppnámi í stúkunni.

Sjónvarpsstöðin hefur legið undir harðri gagnrýni fyrir þetta en yfirmenn á stöðinni sögðu í yfirlýsingu að þessu hafi öllu verið stjórnað af UEFA. Þeir báðust seinna afsökunar á atvikinu.

Nú hefur komið í ljós að tæplega 6500 manns sendu inn formlega kvörtun. Margir sökuðu sjónvarpsstöðina um að hafa valdið áfalli með myndbirtingunni sem erfitt væri að komast yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“