fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Kvörtunum rignir yfir BBC vegna útsendingar á EM

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 24. júní 2021 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BBC hefur fengið yfir 6 þúsund kvartanir frá fólki eftir útsendinguna frá leik Danmerkur og Belgíu í fyrstu umferð riðlakeppninnar á Evrópumótinu í knattspyrnu.

Þá féll Christian Eriksen niður og fór í hjartastopp. Þökk sé snöggra viðbragða frá leikmönnum og læknateymi þá er hann nú á batavegi og laus af spítala eftir bjargráðsísetningu.

BBC hélt áfram að sýna frá atvikinu eftir að Eriksen féll niður og skiptu oft yfir á eiginkonu hans, Sabrinu Kvist, sem var í miklu uppnámi í stúkunni.

Sjónvarpsstöðin hefur legið undir harðri gagnrýni fyrir þetta en yfirmenn á stöðinni sögðu í yfirlýsingu að þessu hafi öllu verið stjórnað af UEFA. Þeir báðust seinna afsökunar á atvikinu.

Nú hefur komið í ljós að tæplega 6500 manns sendu inn formlega kvörtun. Margir sökuðu sjónvarpsstöðina um að hafa valdið áfalli með myndbirtingunni sem erfitt væri að komast yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“