fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Einn frægasti tónlistarmaður heims hélt einkatónleika fyrir enska landsliðið

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 24. júní 2021 20:30

Enska landsliðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið fékk glaðning í gærkvöldi þegar Ed Sheeran hélt einkatónleika fyrir þá. Hann var fenginn sem eins konar hópefli fyrir stórleikinn gegn Þjóðverjum í 16-liða úrslitum EM sem fer fram næsta þriðjudag.

Tónleikarnir áttu sér stað í gær, sem er eini dagurinn sem leikmenn hafa fengið frí á Evrópumótinu í knattspyrnu þetta árið. Samkvæmt Daily Telegraph voru leikmennirnir virkilega ánægðir með tónleikana en Ed Sheeran er einn vinsælasti tónlistarmaður í heimi.

Þá segir í fréttinni að Sheeran hafi fengið sérstakt leyfi til að hitta landsliðið en liðið fær ekki að hitta neina utanaðkomandi á meðan mótinu stendur.

Venjulega eyða leikmenn landsliðsins frídögum sínum með fjölskyldunum en vegna sóttvarnarregla er það ekki leyfilegt. Með þessum tónleikum reyndu stjórnarmenn landsliðsins að bæta þeim þetta upp og virðast sem svo að leikmennirnir hafi verið ansi ánægðir með þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu