fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Birkir Bjarnason sagður á barmi þess að flytja til Tyrklands

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. júní 2021 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fjölmiðlum í Tyrklandi síðustu daga stefnir allt í að Birkir Bjarnason sé að semja við Adana Demirspor þar í landi.

Birkir hefur undanfarið leikið með Brescia á Ítalíu en samningur hans þar í landi er á enda í lok mánaðarins

Adana Demirspor var að koma upp í úrvalsdeildina í Tyrklandi og vill semja við íslenska miðjumanninn.

Birkir er 33 ára gamall en hann hefur spilað í Noregi, Sviss, Englandi, Katar, Belgí og á Ítalíu. Nú gæti hann verið að færa sig yfir til Tyrklands.

Birkir á tæplega 100 A-landsleiki fyrir Íslands og hefur átt fast sæti í byrjunarliði liðsins um langt skeið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning