fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

U-beygja – Eigandi Everton hlustar ekki á stuðningsmenn félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafa Benitez er á barmi þess að taka við Everton, í gær var sagt frá því að ekkert yrði að ráðningu Everton á Spánverjanum.

Stuðningsmenn Everton vilja upp til hópa ekki sjá Benitez en Farhad Moshiri stærsti hluthafi félagsins hefur krafist þess að hann verði ráðinn.

Stuðningsmenn Everton er flestir verulega ósáttir með þá hugmynd félagsins um að ráða Benitez til starfa sem knattspyrnustjóra félagsins.

Benitez hefur verið í viðræðum við Everton síðustu daga um að taka við Everton, sú staðreynd að Benitez var áður stjóri Liverpool fer verulega í taugarnar á stuðningsmönnum Everton. Erkifjendurnir elda oft grátt silfur saman og hefur Benitez meðal annars kallað Everton, lítið félag.

Mótmælt var all hressilega fyrir utan Goodison Park fyrir helgi og borðar hengdir upp, á einum þeirra stendur. „Farðu til fjandans feita Kop kunta,“ og er það vísun í The Kop stúkuna á Anfield.

Eftir vel heppnaða dvöl hjá Liverpool hefur Benitez verið á flakki og leikstíll hans oftar en ekki mikið gagnrýndur.

Everton leitar að stjóra eftir að Carlo Ancelotti sagði upp störfum til að taka við Real Madrid en margir hafa verið orðaðir við starfið hjá Gylfa og félögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo