fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Vill sjá þjóðina sameinast eins og árið 2018 – ,,Það var ótrúlegt sumar“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. júní 2021 20:40

Andros Townsend.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andros Townsend, leikmaður Crystal Palace, vill sjá fjölmiðla og stuðningsmenn á Englandi styðja við bakið á landsliðinu sínu í stað þess að kvarta og kveina.

Enskir fjölmiðlar geta verið ansi harðir við landslið sitt og verið fljótir að snúa baki við þeim þegar illa gengur. Í kjölfarið fylgir almenningur oft með.

Á HM 2018 var þó annað uppi á teningnum. Almenn samheldni virtist ríkja á Englandi. Á EM sem nú stendur yfir virðist fólk hafa farið í gamla farið að miklu leiti. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari, er til að mynda mikið gagnrýndur fyrir liðsval. Þá hefur sóknarleikur liðsins ekki verið neitt til að hrópa húrra fyrir.

Townsend vill sjá það sama uppi á teningnum á meðan EM stendur yfir og var á HM fyrir þremur árum.

,,Árið 2018 studdu fjölmiðlar og stuðningsmenn við bakið á liðinu og við komumst í undanúrslit vegna þess! Það var ótrúlegt sumar. Reynum að endurskapa það! Standið við bakið á strákunum og gerum þjóðina stolta,“ sagði Townsend við talkSPORT. 

England er í góðum málum í D-riðli Evrópumótsins. Þeir eru með 4 stig, ásamt Tékkum, fyrir lokaumferðina. Króatar og Skotar eru með 1 stig. England og Tékkland mætast innbyrðis á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Í gær

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“