fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Glódís stóð vaktina í vörninni er lið hennar sigraði

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. júní 2021 19:09

Glódís Perla - twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn með Rosengard er lið hennar lagði Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Olivia Schough kom Rosengard í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik.

Emily Gielnik minnkaði muninn fyrir Vittsjö snemma í seinni hálfleik en Sanne Troelsgaard innsiglaði 3-1 sigur Rosengard þegar stundarfjórðungur lifði leiks.

Glódís og stöllur hafa verið frábærar á leiktíðinni. Þær eru á toppi deildarinnar með 25 stig eftir níu leiki. Þær hafa 5 stiga forskot á Hacken sem er í sætinu fyrir neðan.

Glódís er lykilmaður í vörn Rosengard og spilar alla leiki með liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu