fbpx
Fimmtudagur 23.september 2021
433Sport

Ein af stjörnum Skotlands greinist með COVID-19

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. júní 2021 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Billy Gilmour leikmaður Skotlands hefur greinst með COVID-19 veiruna og hefur verið settur í einangrun í tíu daga. Gilmour var besti maður vallarins í markalausu jafntefli gegn Englandi um helgina.

Gilmour greindist með veiruna í gær en ljóst er að smitið hefur mikil áhrif á skoska liðið.

Skotar eru að undirbúa sig undir mikilvægan leik gegn Króatíu í vikunni, fari liðið með sigur af hólmi þar mun liðið fara áfram í 16 liða úrslit.

Gilmour er í eigu Chelsea en líkur eru á því að hann spili ekki meira á mótinu vegna smitsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Milan vann Íslendingalið Venezia

Milan vann Íslendingalið Venezia
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur tröllatrú á Ronaldo – ,,Ég þori að veðja á að hann verði stjóri Manchester United eftir 18 mánuði“

Hefur tröllatrú á Ronaldo – ,,Ég þori að veðja á að hann verði stjóri Manchester United eftir 18 mánuði“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjörvar um Arnar: ,,Átti aldrei að labba um atvinnulaus“

Hjörvar um Arnar: ,,Átti aldrei að labba um atvinnulaus“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal tilbúið að taka enn frekar til í markvarðamálum

Arsenal tilbúið að taka enn frekar til í markvarðamálum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vesen hjá Rooney og félögum – Greiðslustöðvun og 12 stig í mínus

Vesen hjá Rooney og félögum – Greiðslustöðvun og 12 stig í mínus