fbpx
Sunnudagur 26.september 2021
433Sport

Mögnuð tölfræði úr leikjum Frakka og Ungverja

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 17:15

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska landsliðinu hefur aldrei tekist að sigra það ungverska á Evrópumóti landsliða.

Liðin mættust í dag í F-riðli EM 2020 og lauk leiknum með óvæntu jafntefli, 1-1.

Liðin höfðu mæst fjórum sinnum áður á Evrópumóti. Fyrst árið 1964. Þá unnu Ungverjar 3-1. Seinna sama ár vann Ungverjaland einvígi liðanna einnig, 2-1.

Næst mættust liðin árið 1971. Þá lyktaði leiknum með jafntefli, 1-1. Seinna það sama ár unnu Ungverjar Frakka svo 2-0.

Franska liðið þarf að bíða eitthvað lengur eftir því að vinna Ungverja á Evrópumóti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Ef maður hefði skrifað eitthvað handrit og reynt að gera eins góðan endi og hægt er þá væri það einmitt svona“

,,Ef maður hefði skrifað eitthvað handrit og reynt að gera eins góðan endi og hægt er þá væri það einmitt svona“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar eftir leik: ,,Við erum ekki bara búnir að vinna hug og hjörtu Víkinga heldur allra landsmanna“

Arnar eftir leik: ,,Við erum ekki bara búnir að vinna hug og hjörtu Víkinga heldur allra landsmanna“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

La Liga: Meistararnir töpuðu óvænt

La Liga: Meistararnir töpuðu óvænt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guðný og stöllur töpuðu í fyrsta sinn á tímabilinu – Freyr og Sævar unnu mikilvægan sigur

Guðný og stöllur töpuðu í fyrsta sinn á tímabilinu – Freyr og Sævar unnu mikilvægan sigur
433Sport
Í gær

Tvær bætast við í hóp þeirra sem bjóða sig fram til stjórnar KSÍ

Tvær bætast við í hóp þeirra sem bjóða sig fram til stjórnar KSÍ
433Sport
Í gær

Lengjudeild karla: Vestri og Kórdrengir lokuðu deildinni með markajafntefli – Svona er lokaniðurstaðan í deildinni

Lengjudeild karla: Vestri og Kórdrengir lokuðu deildinni með markajafntefli – Svona er lokaniðurstaðan í deildinni