fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Pavard rotaðist í gær

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 10:30

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Pavard, bakvörður Frakklands, varð fyrir því óláni að rotast í leik Frakka gegn Þjóðverjum í gær. Hann fékk lærið á Robin Gosens í andlitið eftir að hafa skallað fyrirgjöf í burtu.

Hann sagði í viðtali eftir leik að hann hafi rotast í 10-15 sekúndur eftir höggið. Pavard spilaði allan leikinn og vildi ekki fara útaf eftir að hafa rotast. Frakkar unnu leikinn 1-0 en sjálfsmark Mats Hummels var eina mark leiksins.

Á EM U21-liða var prófað að gefa liðum aukaskiptingu skyldi leikmaður verða fyrir höfuðhöggi en sú regla er ekki við gildi á EM nú.

Frakkar spila næst við Ungverja á laugardaginn og sama dag mæta Þjóðverjar Portúgölum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United