fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Nokkrir Íslendingar léku í Noregi – Alfons og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 20:23

Alfons Sampsted í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og í flestum umferðum í efstu deildinni í Noregi þá voru nokkrir Íslendingar á ferðinni þar í dag.

Alfons Sampsted lék allan leikinn fyrir Bodo/Glimt í 7-2 sigri á Stromsgodset. Hann lagði upp þriðja mark liðsins. Valdimar Þór Ingimundarson kom inn á sem varamaður fyrir Stromsgodset og spilaði í rúmar 20 mínútur. Bodo/Glimt er á toppi deildarinnar með 19 stig eftir átta leiki. Stromsgodset er í áttunda sæti með 7 stig eftir sex leiki.

Emil Pálsson byrjaði inni á og lék í rúma klukkutstund er Sarpsborg tapaði 4-1 gegn Molde. Sarpsborg er í tíunda sæti deildarinnar með 6 stig eftir sex leiki.

Viðar Örn Kjartansson var ekki með Valarenga í 1-1 jafntefli gegn Odd þar sem hann er að glíma við meiðsli. Lið hans er í fimmta sæti deildarinnar með 12 stig eftir átta leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur