fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Arnautovic dæmdur í bann

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Arnautovic, sóknarmaður Austurríkis, hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir fagn sitt þegar hann skoraði á móti Norður-Makedóníu á dögunum. Arnautovic er sagður hafa öskrað rasísk orð í átt að leikmönnum andstæðinganna sem eiga ættir að rekja til Albaníu.

UEFA segir að bannið sé fyrir að „móðga annan leikmann“ en knattspyrnusamband Norður-Makedóníu hafði sent UEFA bréf þar sem þess var krafist að Arnautovic yrði dæmdur í bann.

Arnautovic hélt því fram að hann væri ekki rasisti og að orð hans hafi ekki verið af því tagi. Hann er af serbneskum ættum en Serbía viðurkennir Albaníu ekki sem sjálfstætt ríki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með 14 milljónir á viku en þarf að dúsa á þessu hóteli næstu daga – Sjáðu myndbandið

Með 14 milljónir á viku en þarf að dúsa á þessu hóteli næstu daga – Sjáðu myndbandið