fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Þjálfari Dana brjálaður út í UEFA

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. júní 2021 16:00

Kasper Hjulmand, þjálfari Dana

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kasper Hjulmand, landsliðsþjálfari Dana, er ekki sáttur með UEFA og tjáði skoðun sína á blaðamannafundi í dag. Í leik þeirra á móti Finnlandi fór Christian Eriksen í hjartastopp rétt fyrir hálfleik og leik var hætt. Nokkrum tímum seinna fór leikurinn aftur í gang en Danir töpuðu með einu marki gegn engu.

„Kórónuveiran leyfir þér að fresta leik um 48 tíma en hjartaáfall gerir það ekki. Það finnst mér vera rangt,“ sagði Kasper á fundinum.

Fyrst var gefið út að Danir hefðu beðið um að fá að klára leikinn en seinna kom í ljós að þeim hefðu verið gefnir þrír valkostir, spila leikinn strax, fresta honum fram á sunnudag eða gefa leikinn.

„Finnið út úr þessu sjálf. Er það ósk leikmannanna að spila? Voru þeir í alvöru með valmöguleika? Ég held ekki.“

Eriksen sendi kveðju frá spítalanum í dag með Instagram-færslu.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Christian Eriksen (@chriseriksen8)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands