fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Þetta er sagan á bakvið Coca-Cola málið hjá Ronaldo

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 15. júní 2021 21:30

Skjáskot/Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo vakti athygli á blaðamannafundi portúgalska landsliðsins í gærkvöldi þegar hann ráðlagði fólki að drekka vatn í stað Coca-Cola.

Coca-Cola er stærsti gosframleiðandi í heiminum í dag og er stærsti styrktaraðili Evrópumótsins og því þótti eðlilegt að sjá kókflöskur á blaðamannafundinum. Ronaldo var þó hneykslaður á því og færði þær í burtu.

Cristiano Ronaldo lifir afar heilsusamlega og leyfir sér sjaldan að drekka gos og borða óhollan mat og er það talin helsta ástæðan fyrir þessu atviki.

Jan Aage Fjortoft benti þó á aðra ástæðu fyrir þessari óánægju með Coke en hann hefur þetta eftir Ole Gunnar Solskjaer.

„Ronaldo kom einu sinni niður í morgunmat með Coke í hendinni. Giggs ýtti honum að veggnum og sagði: „Aldrei gera þetta aftur,“ var haft eftir Fjortoft. Ronaldo fylgir greinilega enn þessari skipun enn í dag og vill ekki hafa Coke nálægt sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands