fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt mark Schick fyrir Tékkland í sigri á Skotum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. júní 2021 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ansi mikið fjör í fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í knattspyrnu þar sem Tékkland vann sigur á Skotum.

Leikurinn fór fram í Glasgow en gestirnir sáu um að skora mörk leiksins og gerði Patrik Schick þau bæði.

Getty Images

Schick skoraði í sitthvorum hálfleiknum en markið í þeim síðari var glæsilegt, hann tók eftir því að David Marshall markvörður Skotlands var ekki vel staðsettur.

Schick lét því vaða á markið af 50 metra færi og boltinn endaði í netinu. Sjón er sögu ríkari en markið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila