fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Dramatískur sigur ÍBV gegn Þór

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 14. júní 2021 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV tók á móti Þór á Hásteinsvelli í 6. umferð Lengjudeildar karla. Leiknum lauk með dramatískum 2-1 sigri ÍBV.

Stefán Ingi Sigurðarson, sem kom til ÍBV á láni frá Breiðablik fyrir tímabilið, kom heimamönnum yfir snemma leiks með skalla. Tæpum 20 mínútum síðar jafnaði Jóhann Helgi Hanesson metin og þannig stóðu leikar í hálfleik.

Næst dró til tíðinda á 65. mínútu þegar Nökkvi Már Nökkvason fékk beint rautt spjald fyrir brot.

Guðjón Pétur Lýðsson fékk frábært tækifæri undir lok leiks til að koma heimamönnum aftur yfir þegar hann fékk vítaspyrnu en hann skaut yfir. Þá héldu flestir að leikurinn myndi enda með jafntefli en Guðjón Ernir Hrafnkelsson skoraði í uppbótartíma og tryggði ÍBV þrjú mikilvæg stig.

ÍBV 2 – 1 Þór
1-0 Stefán Ingi Sigurðarson (´11)
1-1 Jóhann Helgi Hannesson (´29)
2-1 Guðjón Ernir Hrafnkelsson (´92)
Rautt spjald: Nökkvi Már Nökkvason (´65)
Misnotað víti: Guðjón Pétur Lýðsson (´89)

Upplýsingar um markaskorara fengust á fotbolti.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn