fbpx
Sunnudagur 26.september 2021
433Sport

Vitni tjáir sig um slysið í Lundúnum – ,,Náungi sem var nálægt okkur grét úr sér augun“

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 18:18

Frá Wembley í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og kom fram fyrir stuttu þá varð slys á Wembley í Lundúnum í dag á leik Englands og Króatíu á Evrópumótinu. Áhorfandi slasaðist alvarlega er hann féll niður úr stúkunni. Vitni af atvikinu, sem einnig var áhorfandi af leiknum tjáði sig við Evening Standard um hans upplifun.

,,Við sáum fæturna hans fara yfir girðinguna og svo datt hann á jörðina og gat ekki hreyft sig,“ sagði áhorfandinn sem sá avikið.

,,Það virtist taka mjög langan tíma fyrir starfsmenn að komast að honum. Einn náungi sem var nálægt okkur sá allt og grét úr sér augun.“

Fyrr í dag tjáði talsmaður Wembley sig um slysið sem hafði orðið við Sky Sports. 

,,Það þurfti að hlúa að áhorfandanum á staðnum. Það var svo farið með hann á sjúkrahús í alvarlegu ástandi. Við munum halda áfram að vinna með UEFA til að passa að málið sé rannsakað að fullu. Við munum halda áfram að fylgjast með stöðunni.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Framkvæmdastjóri Dortmund tjáir sig um byrjun Sancho – ,,Það særir sál mína“

Framkvæmdastjóri Dortmund tjáir sig um byrjun Sancho – ,,Það særir sál mína“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Mark Jimenez gerði útslagið

Enska úrvalsdeildin: Mark Jimenez gerði útslagið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum knattpsyrnumaður dæmdur til 24 ára fangelsisvistar fyrir kynferðisbrot gegn börnum – Framdi fyrsta brotið 14 ára gamall

Fyrrum knattpsyrnumaður dæmdur til 24 ára fangelsisvistar fyrir kynferðisbrot gegn börnum – Framdi fyrsta brotið 14 ára gamall
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stundaði kynlíf með Playboy-fyrirsætu á velli sem Íslendingar þekkja vel – Var bolað burt fyrir athæfið

Stundaði kynlíf með Playboy-fyrirsætu á velli sem Íslendingar þekkja vel – Var bolað burt fyrir athæfið
433Sport
Í gær

Elliott gerir grín að því hvernig hann lítur út í FIFA 22 – Sjáðu myndina

Elliott gerir grín að því hvernig hann lítur út í FIFA 22 – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Óskar ræddi tímabilið: ,,Við erum komnir mjög stutt“

Óskar ræddi tímabilið: ,,Við erum komnir mjög stutt“