fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Sancho og hans fólk telur það klappað og klárt að hann fari til United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. júní 2021 17:00

Jadon Sancho.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, umboðsmaður hans og allt hans teymi telur að allt sé klappað og klárt, að leikmaðurinn muni ganga í raðir Manchester United.

Segir Jan Aage Fjortoft að málið gæti klárast í næstu viku en fyrsta tilboði United í Sancho var hafnað.

67 milljóna punda tilboði Manchester United í Jadon Sancho kantmann Borussia Dortmund var hafnað í gær, viðræður félaganna halda áfram og búast flestir við því að þau nái saman.

Dortmund vill 10 milljónum pundum meira til að byrja og fá greiðslurnar á fjórum árum en ekki fimm eins og United hefur boðið.

Sancho hefur sjálfur náð samkomulagi við United um kaup og kjör og segja ensk götublöð að hann muni þéna 350 þúsund pund á viku næstu fimm árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands