fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

United sest við samningaborðið með Mino Raiola

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 14:13

Paul Pogba. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur hafið viðræður við Mino Raiola um að framlengja samning Paul Pogba við félagið. Frá þessu greinir Sky Sports.

Það virðist vera nokkuð mikið að gera á skrifstofu United en félagið hefur einnig hafið viðræður við Dortmund um kaup á Jadon Sancho.

United hefur hafið viðræður við Dortmund eftir að hafa náð samkomulagi við Sancho um samning til 2026.

Samningur Pogba við United rennur út eftir eitt ár og ef United tekst ekki að ná samkomulagi við hann á næstu vikum, gæti félagið reynt að selja hann.

Viðræður við Mino Raiola geta hins vegar verið flóknar enda er hann þekktur fyrir hörku í öllum samningaviðræðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm