fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Stelpurnar að verða klárar í slaginn fyrir tvo mikilvæga leiki

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 16:00

Kvennalandsliðið Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið kvenna mætir Írlandi í tveimur vináttulandsleikjum á Laugardalsvelli næstu daga, sá fyrri er föstudaginn 11. júní og sá seinni þriðjudaginn 15. júní og er undirbúningur íslenska liðsins fyrir leikina í fullum gangi.

Liðin hafa mæst fimm sinnum í gegnum tíðina. Ísland hefur unnið tvo leiki og þrír hafa endað með jafntefli.

Þorsteinn Halldórsson sem tók við liðinu snemma á þessu ári fær þarna tvo mikilvæga leiki til að undirbúa liðið undir undankeppni HM sem hefst í haust.

Báðir leikirnir hefjast kl. 17:00 og báðir eru þeir í beinni útsendingu á miðlum Stöðvar 2 sports. Allir miðar eru seldir á Tix.is og getur hver kaupandi mest keypt 4 miða. Miðaverð er kr. 2.000 (50% afsláttur fyrir 16 ára og yngri).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Í gær

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða