fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Bílafloti hans núna metinn á 3 milljarða – Sjáðu nýjustu viðbótina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 11:30

Ronaldo í verksmiðju Ferrari á dögunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er talinn einn af bestu knattspyrnumönnum sögunnar og hefur í gegnum árin þénað vel á því að spila knattspyrnu fyrir stærstu knattspyrnufélög í heiminum. Einn af þeim hlutum sem Ronaldo eyðir launum sínum í eru bílar. Bílafloti Ronaldo er metinn á um það bil 17 milljónir punda en það jafngildir rúmlega 2.9 milljörðum íslenskra króna.

Á dögunum bætti Ronaldo við Bugatti Centodieci í flota sinn, bílinn kemur í takmörkuðu upplagi og talið er að Ronaldo sé einn af tíu eigendum slíkra bíla í heiminum. Bílinn er enn í framleiðslu og verður afhentur eigendum sínum á næsta ári. kostar hann 8,5 milljónir punda.

Ronaldo skellti sér svo í verksmiðju Ferrari á dögunum og keypti sér Ferrari Monza bíl sem kostar tæpar 2 milljónir punda eða vel yfir 300 milljónir íslenskra króna.

Bílaflota Ronaldo má sjá hér að neðan.

MERCEDES G-WAGON BRABUS, £600,000

BUGATTI CHIRON, £2.15MILLION

BUGATTI VEYRON, £1.7M

LAMBORGHINI AVENTADOR, £260,040

ROLLS ROYCE CULLINAN, Frá £330,000

CHEVROLET CAMARO, £35,000

FERRARI F12 TDF, £350,000

RANGE ROVER SPORT, £100,000

MERCEDES AMG GLE 63, £127,000

MCLAREN SENNA, £1MILLION

BENTLEY CONTINENTAL GT, Frá £151,000

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Í gær

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Í gær

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín