fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Frá Nuno í Bruno – Kröfur á síðustu metrum dýrkeyptar í London

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves hefur staðfest ráðningu sína á Bruno Lage sem tekur við starfinu a Nuno Espirito Santo sem hætti störfum á dögunum.

Nuno hafði unnið magnað starf með Wolves en virtist á endastöð með framþróun liðsins.

Bruno Lage er 45 ára gamall en hann var áður þjálfari Benfica en hefur verið í fríi í eitt ár.

Lage var í vandræðum með að fá atvinnuleyfi í Bretlandi en það tókst að lokum og Wolves gat kynnt sinn mann.

Espirito Santo sem ætlaði að taka við Crystal Palace færi ekki það starf, kröfur á síðustu metrum urðu til þess að Palace sleit viðræðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur