fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Liverpool hefur áhuga á einum besta miðjumanni enska boltans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. maí 2021 16:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Het Nieuwsblad í Belgíu heldur því fram að Liverpool hafi áhuga á að kaupa Youri Tielemans miðjumann Leicester í sumar.

Sagt er að Liverpool horfi til Tielemans til að fylla skarð Gini Wijnaldum sem ákvað að fara frá félaginu.

Wijnaldum sem er hollenskur miðjumaður náði ekki samkomulagi við Liverpool um kaup og kjör um að framlengja samning sinn.

Tielemans var einn besti miðjumaður enska fótboltans á liðnu tímabili og ljóst að innkoma hans gæti styrkt Liverpool mikið.

Leicester hefur reyndar lítinn áhuga á að selja hann og hefur félagið áhuga á að hækka laun hans og gera nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina