fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Konate búinn í læknisskoðun hjá Liverpool – Penninn á loft síðar í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. maí 2021 12:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ibrahima Konate varnarmaður RB Leipzig hefur lokið læknisskoðun hjá Liverpool og á aðeins eftir að kvitta undir fimm ára samning sinn. ESPN segir frá.

Konate mun ekki skrifa undir hjá Liverpool fyrr en í byrjun júní þegar EM U21 árs landsliðsins er á enda en þar verður Konate í fullu fjöri með Frakklandi.

Kaupin hafa legið í loftinu síðustu vikur en nú þegar tímabilið er búið ætlar Liverpool að ganga frá öllu. Konate hefur náð samkoulagi við Liverpool um kaup og kjör og mun hann skrifa undir fimm ára samning við félagið.

Konate fagnaði í gær 22 ára afmæli sínu en Liverpool þarf að borga 41,5 milljón evra fyrir varnarmanninn, slík klásúla er í samningi hans við Leipzig.

Konate er franskur varnarmaður en honum er ætlað að mynda öflugt par með Virgil van Dijk varnarmanni félagsins. Van Dijk er að jafna sig eftir meiðsli líkt og Joel Matip og Joe Gomez, erfitt hefur verið að treysta á Matip og Gomez síðustu ár vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“