fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Þetta voru bestu markmenn tímabilsins – Páfinn gerði vel

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. maí 2021 17:00

Edouard Mendy. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ederson markvörður Manchester City var sá markvörður sem hélt oftast hreinu í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Ederson hélt hreinu í helming leikjanna.

Edouard Mendy sem gekk í raðir Chelsea á þessu tímabili og hélt hreinu 16 sinnum, Emiliano Martinez gerði vel hjá Aston Villa.

Hugo Lloris var öflugur í marki Tottenham og Nick Pope hélt Burnley á lofti og má segja að hann hafi bjargað liðinu frá falli.

Þeir bestu á tímabilinu í að halda hreinu eru hér að neðan.

Sæti – Markvörður – Hrein lök – Mínútur:
1st Ederson 19 3,240
2nd Edouard Mendy 16 2,745
3rd Emiliano Martinez 15 3,420
4th Hugo Lloris 12 3,420
=5th Nick Pope 11 2,880
=5th Bernd Leno 11 3,132
=5th Illan Meslier 11 3,150
=6th Kasper Schmeichel 10 3,420
=6th Robert Sanchez 10 2,430
=6th Jordan Pickford 10 2,743
=6th Alisson 10 2,970
=6th Lukasz Fabianski 10 3,150

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir