fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Maguire fær bara að skokka í dag – Algjörlega óvíst með morgundaginn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. maí 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire fyrirliði Manchester United er ansi tæpur fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar, hann hefur verið fjarverandi síðustu vikur.

Maguire er í kappi við tímann og hefur ekkert æft eftir að hafa meiðst fyrir rúmum tveimur vikum gegn Aston Villa.

Hann ferðaðist með til Póllands en liðið mætir Villarreal í úrslitum á morgun. Ole Gunnar Solskjær segir að Maguire muni aðeins skokka á hliðarlínunni í dag á æfingu.

Það er því hæpið að Maguire muni stíga inn á völlinn en Solskjær mun bíða fram á síðustu sekúndu með að taka ákvörðun, mikilvægi Maguire er slíkt.

Solskjær er í dauðafæri á að vinna sinn fyrsta bikar sem stjóri United og er talsverð pressa á honum að klára þennan bikar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot