fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Líður illa í rauða hluta Lundúna – Vill aftur í bláa hluta Lundúna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. maí 2021 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willian vill yfirgefa Arsenal í sumar eftir að hafa verið í ár hjá félaginu, hann kom frítt frá Chelsea síðasta sumar og vill nú aftur þangað.

Willian er 32 ára gamall en hann fór frá Chelsea þegar félagið vildi ekki bjóða honum þriggja ára samning.

Arsenal var klárt í að gera slíkan samning við Willian en hann hefur fengið heimþrá. Sky Sports segir að Willian vilji losna úr rauða hluta Lundúna og aftur í bláa hlutan.

Willian skoraði eitt mark í 37 leikjum á þessu tímabili og er sagður vilja fara, Arsenal er einnig til í að losna við hann.

Fleiri félög gætu reynt að klófesta Willian sem átti góð ár hjá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot