fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Kveðjustund Sancho sögð nálgast hratt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. maí 2021 12:00

Jadon Sancho Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska blaðið Bild telur það öruggt að Jadon Sancho fari frá Borussia Dortmund í sumar, búið sé að undirbúa kveðjustundina í nokkurn tíma.

Sancho vildi fara til Manchester United fyrir ári síðan en Dortmund stóð fast á sínu, hann hefur náð samkomulagi við stjórn félagsins um að fara í sumar.

Dortmund vill um 75 milljónir punda fyrir Sancho í sumar og telur Bild að Manchester United grípi gæsina og reyni að klófesta Sancho. Ljóst er að fleiri félög gætu látið til skara skríða.

Sancho er 21 árs enskur kantmaður en hann vil komast heim til Englands. Forráðamenn Dortmund ætla að selja Sancho í sumar en ætla að halda fast í Erling Haaland.

Sancho er sagður vilja klára félagaskipti sín áður en Evrópumótið hefst um miðjan júní mánuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir