fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

,,Verður alvöru skömm fyrir íslenska knattspyrnuheiminn og íslenska ríkið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. maí 2021 10:00

Frá Laugardalsvelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mun leika vinnáttulandsleik við Færeyjar á endurbættum heimavelli þeirra síðarnefndu þann 4. júní næstkomandi. Þrátt fyrir að 50 þúsund manna nágrannaþjóð okkar Íslendinga sé að fá endurbættann og betri leikvang þá er ekki sömu að segja hér á landi. Málið var rætt í útvarpsþættinum Fótbolta.net á laugardaginn var.

,,Það verður alvöru skömm fyrir íslenska knattspyrnuheiminn og íslenska ríkið og svona að fá að spila þar. Það verður svona til að snúa hnífnum í sárinu að við erum glataðasta þjóðin á öllum Norðurlöndum þegar kemur að fótbotlavöllum,“ sagði Tómas Þór Þórðarson í þættinum.

Góður árángur landsliða Íslands síðustu ár virðist ekki vera nóg til þess að framkvæmdum um nýjan völl verði hrint af stað.

,,Búnir að fara á tvö síðustu stórmót og við erum með þessa byggingu hérna. Guð minn góður,“ sagði Elvar Geir Magnússon um málið. ,,Þetta ástkæra hræ,“ bætti Tómas við.

Nýr heimavöllur Færeyja mun taka 5 þúsund manns í sæti, um 10% af höfðatölu landsins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“