fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Solskjær skráði sig á spjöld sögunnar í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. maí 2021 08:57

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði ekki einum útileik í ensku úrvalseildinni á leiktíðinni sem er nýlokið. Þetta er aðeins í fjórða sinn í sögu deildarinnar sem lið nær slíkum árangri.

Man Utd vann Wolves á útivelli, 1-2, í lokaumferð deildarinnar í gær. Þar með var þessi frábæri árangur staðfestur.

Hin liðin sem hafa náð þessu voru Preson tímabilið 1888-89 og lið Arsenal tímabilin 2001-02 og 2003-04. Þess má geta að lið Arsenal 2003-04 tapaði ekki leik það tímabil yfirhöfuð.

Virkilega vel gert hjá Ole Gunnar Solskjær, stjóra liðsins og hans mönnum. Stjórinn tók við liðinu árið 2018 og virðist vera á réttri leið með það. Man Utd mun til að mynda leik í úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Villarreal á miðvikudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot