fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Rekinn eftir úrslit gærdagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. maí 2021 09:08

Gennaro Gattuso.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gennaro Gattuso hefur verið rekinn frá Napoli eftir að hafa mistekist að koma liðinu í Meistaradeildina. Þá er þjálfari Sassuolo einnig á förum.

Napoli gerði 1-1 jafntefli við Verona á heimavelli í lokaumferð Serie A í gær. Þar með tókst Juventus að fara upp fyrir liðið og ná síðasta Meistaradeildarsætinu á Ítalíu. Aurelio De Laurentiis, sá skrautlegi eigandi Napoli, hefur ekki sætt sig við það og tekið í gikkinn.

Gattuso stýrði Napoli í tvö tímabil en náði Meistaradeildarsæti í hvorugt skiptið. Hann þarf því að finna sér nýtt starf.

Þá er það einnig að frétta frá Ítalíu að Roberto De Zerbi, stjóri Sassuolo, sé að fara að taka við Shaktar Donetsk í Úkraínu. Fabrizio Romano greinir frá þessu. De Zerbi hefur stýrt Sassuolo síðan árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham