fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Ótrúlegt klúður Leicester

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 24. maí 2021 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester hafa eytt meiri tíma í Meistaradeildarsæti en nokkuð annað lið síðustu tvö tímabil en samt ekki komist í Meistaradeildina.

Yfir síðustu tvö tímabil hefur Leicester verið í Meistaradeildarsæti í 567 daga en hafa samt bara náð 5. sætinu síðustu tvö tímabil undir stjórn Brendan Rodgers.

Leicester hefur verið í Meistaradeildarsæti þrisvar sinnum lengur en Manchester United sem hefur einungis verið þar í 178 daga en endaði samt í 3. sæti á síðasta tímabili og í 2. sæti þetta árið.

Eftir 29 leiki á þessu tímabili var Leicester 7 stigum frá 5. sæti og í góðum málum með að tryggja sér Meistaradeildarsætið mikilvæga. Þá var liðið einnig 10 stigum á undan Liverpool.

Hér má sjá lista frá Daily Mail um hversu lengi liðin voru í Meistaradeildarsæti í deildinni þetta tímabilið:

Leicester City 242 dagar (enduðu í 5. sæti)
Manchester United 156 dagar (enduðu í 2. sæti)
Liverpool 140 dagar (enduðu í 3. sæti)
Manchester City 131 dagur (enduðu í 1. sæti)
Chelsea 103 dagar (enduðu í 4. sæti)
Everton 63 dagar (enduðu í 10. sæti)
Tottenham 58 dagar (enduðu í 7. sæti)
Aston Villa 32 dagar (enduðu í 11. sæti)
Arsenal 29 dagar (enduðu í 8. sæti)
West Ham 27 dagar (enduðu í 6. sæti)
Southampton 22 dagar (enduðu í 15. sæti)
Newcastle 7 dagar (enduðu í 12. sæti)
Crystal Palace 2 dagar (enduðu í 14. sæti)
Leeds 2 dagar (enduðu í 9. sæti)
Wolves 2 dagar (enduðu í 13. sæti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota
433Sport
Í gær

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“