fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Ótrúlegt klúður Leicester

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 24. maí 2021 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester hafa eytt meiri tíma í Meistaradeildarsæti en nokkuð annað lið síðustu tvö tímabil en samt ekki komist í Meistaradeildina.

Yfir síðustu tvö tímabil hefur Leicester verið í Meistaradeildarsæti í 567 daga en hafa samt bara náð 5. sætinu síðustu tvö tímabil undir stjórn Brendan Rodgers.

Leicester hefur verið í Meistaradeildarsæti þrisvar sinnum lengur en Manchester United sem hefur einungis verið þar í 178 daga en endaði samt í 3. sæti á síðasta tímabili og í 2. sæti þetta árið.

Eftir 29 leiki á þessu tímabili var Leicester 7 stigum frá 5. sæti og í góðum málum með að tryggja sér Meistaradeildarsætið mikilvæga. Þá var liðið einnig 10 stigum á undan Liverpool.

Hér má sjá lista frá Daily Mail um hversu lengi liðin voru í Meistaradeildarsæti í deildinni þetta tímabilið:

Leicester City 242 dagar (enduðu í 5. sæti)
Manchester United 156 dagar (enduðu í 2. sæti)
Liverpool 140 dagar (enduðu í 3. sæti)
Manchester City 131 dagur (enduðu í 1. sæti)
Chelsea 103 dagar (enduðu í 4. sæti)
Everton 63 dagar (enduðu í 10. sæti)
Tottenham 58 dagar (enduðu í 7. sæti)
Aston Villa 32 dagar (enduðu í 11. sæti)
Arsenal 29 dagar (enduðu í 8. sæti)
West Ham 27 dagar (enduðu í 6. sæti)
Southampton 22 dagar (enduðu í 15. sæti)
Newcastle 7 dagar (enduðu í 12. sæti)
Crystal Palace 2 dagar (enduðu í 14. sæti)
Leeds 2 dagar (enduðu í 9. sæti)
Wolves 2 dagar (enduðu í 13. sæti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“