fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

,,Enginn möguleiki á að Mbappe fari“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. maí 2021 09:21

Kylian Mbappé. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti Paris Saint-Germain, Nasser Al-Khelaifi, er harður á því að Kylian Mbappe muni vera áfram hjá félaginu. Samningur leikmannsins rennur út eftir næstu leiktíð.

Mbappe skoraði 27 mörk í 31 einum leik í Ligue 1 á tímabilinu. Þá gerði hann 8 mörk í 10 leikjum í Meistaradeild Evrópu. PSG missti þó af báðum titlum. Þeir misstu Frakklandsmeistaratitilinn til Lille og féllu úr leik gegng Manchester City í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Parísarliðinu tókst þó að sigra franska bikarinn.

Brasilíska stjarnan Neymar gerði nýjan samning við félagið á dögunum. PSG er einnig staðráðið í að halda Mbappe.

,,Það er enginn möguleiki á að Mbappe fari. Ég fullvissa þig um að hann verði áfram hjá PSG. Hann vill vera áfram og er ekki að fara neitt,“ sagði Al-Khelaifi við Canal+.

Þá sagði forsetinn að félagið væri ekki að stressa sig yfir því að leikmaðurinn hafi ekki enn skrifað undir.

,,Við erum mjög róleg, mjög afslöppuð.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham