fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Skari Sverris lék allan leikinn í sigri – Markalaust hjá Kolbeini

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 23. maí 2021 17:38

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir Íslendingar komu við sögu með sínum liðum í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn með Hammarby í 2-1 tapi gegn Kalmar á útivelli. Lið hans er í sjöunda sæti deildarinnar með 11 stig eftir átta leiki.

Kolbeinn Sigþórsson spilaði sömuleiðis heilan leik fyrir Gautaborg í markalausu jafntefli gegn Djurgarden. Gautaborg er í tíunda sæti með 9 stig.

Hacken vann 3-1 sigur á Varbergs. Óskar Sverrisson var í byrjunarliði hjá sigurliðinu og lék allan leikinn. Valgeir Lunddal Friðriksson sat allan leikinn á varamannabekknum. Hacken er í neðsta sæti deildarinnar með 6 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Firmino fer til Katar