fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu stórglæsilega íbúð stjörnunnar í Varsjá – Kostaði 1,2 milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 23. maí 2021 12:42

Lewandowski og eiginkona hans, Anna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að hafa búið í Þýskalandi síðan árið 2010 þá á Robert Lewandowski, framherji Bayern Munchen, virkilega huggulega íbúð í heimalandi sínu, Póllandi.

Íbúðin er staðsett í Varsjá, höfuðborg Póllands, en leikmaðurinn kemur frá borginni. Hann keypti íbúðina árið 2016 á það sem samsvarar um 1,2 milljörðum króna.

Sjálf er íbúðin mjög flott. Þar má meðal annars finna golfhermi. Útsýnið frá íbúðinni er einnig glæsilegt. Þar má horfa yfir miðborg Varsjáar.

Í byggingunni sem eignin er í eru svo fleiri dýrar íbúðir og hafa allir eigendur aðgang að sundlaug, líkamsræktarsal, einkakvikmyndahúsi, vínsmökkunarherbergi og fleiru.

Á knattspyrnuvellinum hefur Lewandowski svo verið frábær á leiktíðinni. Hann hefur til að mynda skorað 40 mörk í þýsku Bundesligunni einni saman.

Hér fyrir neðan fylgja svo myndir af íbúðinni.

Mynd/Sun
Mynd/Sun
Mynd/Sun
Mynd/Sun
Mynd/Sun
Mynd/Sun

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot