fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Arsenal hefur tekið ákvörðun varðandi Arteta

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 23. maí 2021 11:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Arsenal hefur ákveðið að halda sig við Mikel Arteta sem knattspyrnustjóra félagsins. Fabrizio Romano greinir frá þessu.

Gengi Arsenal á tímabilinu hefur verið afar slakt. Liðið er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir lokaumferðina sem fram fer í dag. Það getur í besta falli náð sæti í Sambandsdeildinni, nýrri Evrópukeppni sem sett verður á laggirnar á næstu leiktíð, fari önnur úrslit þeim í hag.

Þrátt fyrir það hefur sjórnin komist að þeirri niðurstöður að Arteta sé rétti maðurinn til að leiða liðið áfram, allavega í bili. Á síðustu leiktíð hafnaði liðið í áttunda sæti undir hans stjórn en vann þó enska bikarinn.

Arsenal mætir Brighton í lokaumferðinni í dag. Allir leikir fara þá fram á sama tíma, klukkan 15.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Firmino fer til Katar