fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Tuchel horfir til Rice – Vill fara til Chelsea frekar en Man Utd

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. maí 2021 17:30

Declan Rice.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur endurvakið áhuga sinn á Declan Rice, miðjumanni West Ham. Þeir gætu notað framherjann Tammy Abraham upp í tilboð. Telegraph greinir frá.

Chelsea hefur margoft verið orðað við Rice síðustu ár. Þegar Frank Lampard var við stjórnvölinn var talið líklegast að miðjumaðurinn færi þangað. Áhuginn virtist aðeins minnka með komu Thomas Tuchel til félagsins.

Nú er hins vegar talið að Chelsea sé aftur farið að horfa til Rice. Tuchel er sagður opinn fyrir því að senda Abraham í skiptum yfir til West Ham. Framherjinn er alls ekki inni i myndinni hjá stjóranum.

Það kom fram á dögunum að Manchester United hafi bæst við í kapphlaupið um Rice en þó er hann sjálfur talinn áhugasamastur um það að fara í Chelsea. Hann kom einmitt til West Ham úr unglingastarfi Chelsea þegar hann var 15 ára gamall árið 2014.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM